Entries by lilja

Launavinnsla

​​Launavinnsla er mikilvægur grunnþáttur í rekstri fyrirtækja. Að ýmsu þarf að gæta til að tryggja hnökralausa afgreiðslu á launum, sköttum og skilagreinum: huga að því að grundvallarforsendur séu réttar, taka saman gögn, framkvæma launavinnsluna og undirbúa útgreiðslur. Grundvöllur hnökralausrar launavinnslu er að allar forsendur launaútreikninga séu rétt upp settar í launakerfum. Styðjast þarf við réttar […]

Útvistun eða eigin vinna?

Vönduð bókhaldsvinna hvort sem hún er í útvistun eða eigin vinna er grundvöllur þess að reksturinn gangi upp. Það vita allir sem reynslu hafa af rekstri fyrirtækja. Að sama skapi er líka rétt að vinna við bókhald er tímafrek. Tími eigenda sem fer í að færa bókhald er tími sem líkast til væri betur nýttur […]

Dagpeningar og hliðstæðar endurgreiðslur

Dagpeningar eru endurgreiðsla á kostnaði sem launþegi verður fyrir vegna tilfallandi vinnuferða á vegum vinnuveitanda utan venjulegs vinnustaðar. Í því felst að launþeginn fær tilgreinda fjárhæð frá vinnuveitanda og sér sjálfur um að greiða mat eða gistingu. Um skattskyldar tekjur er að ræða en móttakanda dagpeninga er svo heimilt að draga dagpeninga frá samkvæmt tilgreindum […]

Akstursstyrkur – allt sem þú þarft að vita

​Ökutækjastyrkur er greiðsla frá launagreiðanda til launþega  fyrir noktun eigin bifreiðar í starfi. Greiðslan getur bæði verið föst fjárhæð t.d. á mánuði og gjald fyrir hvern kílómetra samkvæmt akstursdagbók eða akstursskýrslu. Heimilt er að draga kostnað vegna reksturs bifreiðarinnar frá á móti þessum greiðslum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum: Launþegi notar eigin bifreið í þágu launagreiðanda […]

Skattskylda barna

Börn sem eru undir 16 ára aldri á viðkomandi tekjuári teljast ekki sjálfstæðir skattaðilar ef þau eru á framfæri foreldra sinna.  Því ber að telja eignir þeirra og tekjur fram með tekjum og eignum foreldranna nema um launatekjur sé að ræða en þær tekjur skattleggjast sérstaklega hjá barninu. Börn fá ekki persónuafslátt en eru með […]