Entries by Arnar Þór Árnason

Ætlar þú að eyða sumarfríinu í bókhald?

Einn allra óhagkvæmasti skiladagur vsk er í byrjun ágúst því vikurnar á undan eru flestir í sumarfríi og því ekki með hugann við bókhald og rekstur. Þetta er sá skiladagur vsk sem margir ýta á undan sér öllum undirbúningi bókhaldsins og hringja með engum fyrirvara til okkar með beiðni um aðstoð. Hið fullkomna fyrirkomulag er […]

Einföld samskipti og áreiðanlegir verkferlar

Ef það er eitthvað sem við hjá Aðalbókaranum leggjum áherslu á þá er það einföld samskipti. Reynslan hefur kennt okkur hvernig best er að sjá heildarmynd bókhalds viðskiptavina okkar og þegar við hnjótum um einhverja fyrirstöðu þá spyrjum við skýrt og skorinort. Mikilvægir verkferlar eins og að sækja gögn hvort sem er í banka, til […]

Við lækkum bókhaldskostnað

Síðustu mánuði höfum við tekið á móti nýjum viðskiptavinum sem allir sem einn hafa minnst á hve við lækkum bókhaldskostnað þeirra. Það þykir okkur sérlega góðar fréttir því við leggjum áherslu á að bókhaldsþjónusta okkar sé einföld og ódýr í sjálfu sér. „Við viljum bara að bókhaldið sé fært, að á okkur sé hlustað og […]

Skipti um bókara og er alsæl

Það var mikið gæfuspor að skipta um bókara- því ég er alsæl með þá feðga hjá Aðalbókaranum og alla þeirra þjónustu. Að feta sig áfram í fyrirtækjarekstri, færa bókhaldið, hafa rekstrarstöðuna 100% á hreinu sem og að skila gögnum í tíma er mikilvægt og það er svo auðvelt þegar Aðalbókarinn er með manni í liði. […]

Ertu að greiða of mikið fyrir bókhaldsþjónustu?

Það er sorglegt til þess að vita hve margir eru að greiða of mikið fyrir bókhaldsþjónustu. Í okkar huga á bókhaldsþjónusta að vera ódýr og einföld. Veruleikinn er því miður oft sá að rekstraraðilar eru að fá óþarfa upplýsingar til að bókhaldsfyrirtæki geti réttlætt þóknun sína. Aðalbókarinn vinnur hratt og örugglega fyrir sína viðskiptavini, færir […]

Neikvætt sjóðsstreymi og lausnir

Þegar sjóðsstreymi verður neikvætt er gott að hafa viðurkenndan bókara eins og Aðalbókarann, í teyminu til að átta sig á hvaða lausnir eru í stöðunni. Minnstu áföll geta kostað fyrirtæki ómælda vinnu og fjármagn, hvort sem það er lélegt sjóðsstreymi eða óvandaðar upplýsingar um raunstöðu rekstursins. Lykilatriðið til að forðast fjárhagsvandræði er að spyrja réttu […]

Þekking á skattaumhverfinu

Hver hjá þínu fyrirtæki/félagi hefur í raun einlægan áhuga og þekkingu á skattaumhverfinu svo hægt sé að treysta honum/henni til að leiða reksturinn í gegnum þann frumskóg? Hvað gerist þegar fyrirspurn kemur frá skattinum? Hvernig velur þú viðbragð þá? Bókhaldsþjónusta Þegar slíkar fyrirspurnir koma tökum við glöð á móti þeim og fylgjum farsællega í höfn. […]

Hver er grunn rekstrarkostnaðurinn?

Fyrirsjánleiki er eftirsóknarverður í fyrirtækjarekstri og það er gott að geta gengið að því sem vísu að grunn rekstrarkostnaður fyrirtækisins sé þekktur og þar er kostnaður við bókhaldið  engin undantekning. Stundum hugleiða menn að breyta fyrirkomulagi á bókhaldsmálum en láta ekki verða að því athuga hvaða lausnir eru í boði. En nú er lag. Fastur […]

Nýr veruleiki 4. maí, ertu með áætlun?

Við byrjum að aðlagast nýjum veruleika þegar byrjað verður að slaka á samkomubanninu þann 4. maí, ertu með áætlun? Tvær vikur eru til stefnu og því tilvalið að fara yfir mikilvæg atriði til undirbúnings. Hvernig stendur reksturinn? Er bókhaldið fært og raunveruleg niðurstaða fengin? Hvaða svigrúm er til staðar? Hvernig líta áætlanir út bæði langtíma […]

Rekstur, bókhald og hagkvæmar lausnir

Hvernig greinir þú reksturinn, áttar þig á bókhaldinu og finnur hagkvæmar lausnir? Hvernig lítur fjárhagurinn út? Ertu að greiða reikninga á réttum tíma? Færðu reikninga greidda á réttum tíma? Ertu með gott kerfi til að ná góðri yfirsýn? Hvaða aðferðir nýtirðu til að ná utan um reksturinn? Við mælum að sjálfsögðu með að viðurkenndur bókari […]