Entries by Arnar Þór Árnason

Bókhald, nýsköpun og kreppa

Eitt af því sem við tökum eftir er að bókhald, nýsköpun og kreppa eru gott teymi því nýsköpun blómstrar í kreppu en vantar oft bókhaldsþekkingu. Kemur það til bæði af nauðsyn til að lifa af og af því að hugmyndaríkt fólk fer að segja hugmyndir sínar upphátt um hvernig betur megi vinna hlutina eða skapa […]

Að þekkja bókhald

Viðskiptavinir okkar þekkja bókhald mismikið en vita að það þarf að færa það reglulega og vera í samskiptum við hið opinbera. Mörgum finnst þetta eitt það leiðinlegasta verk sem hugsast getur og skiljum við það mjög vel. Það hafa ekki allir ástríðu fyrir tölum, bókhaldsfærslum og að setja fram ársreikninga og skattaskýrslur á sama hátt […]

Umhugsunarefni þegar kemur að bókhaldi

Um daginn settum við inn spurningar á hópinn Íslenskir frumkvöðlar á Facebook og báðum fólk að senda okkur umhugsunarefni sín þegar kemur að bókhaldi. Bókhaldskostnaður var mörgum hugleikinn og sjálfvirknivæðing bókhaldsins. Við ræddum þessi mál hér hjá Aðalbókaranum og fórum yfir hvernig okkar viðskiptavinir væru að vinna bókhaldið sitt. Geymsla bókhaldsgagna Allir rekstraraðilar bera ábyrgð […]

Að útvista bókhaldið og spara

Það kemur mörgum á óvart hve mikið er hægt að spara með því að útvista bókhaldið. Þegar fyrirtæki komast á þann stað að bókhaldið er farið að taka meiri tíma frá grunnþáttum rekstursins fara þau að athuga með nýjan starfsmann eða að útvista bókhaldinu. Nýr starfsmaður þarf á þessum tímapunkti yfirleitt að bera nokkra hatta […]

Breytingar á bókhaldsþjónustu

Bókhaldsþjónusta og tækni Eitt af því sem kallar á breytingar á bókhaldsþjónustu er tækni. Geymsla gagna í rafrænu skýi er til að mynda ein sviðsmynd breytinganna. Þetta gerir það að verkum að staðsetning bókarans skiptir ekki lengur höfuðmáli heldur að þjónustan henti viðkomandi lögaðila. Hlutverk bókarans er einnig að breytast.  Stóra verkefnið að halda utan […]

Nú þarf að lækka allan kostnað

Hjá mörgum rekstraraðilum er tími aðhalds þessa vikur og mánuði sem þýðir að það þarf að lækka allan kostnað. Með traustu, öruggu bókhaldi eru hæg heimatökin. Það er hægt að átta sig á hvað er ábatasamt og hvað ekki, hvar þarf að leggja áherslu á og hvar ekki og síðast en ekki síst þarf að […]

Samtal um bókhald

Hafiði velt fyrir ykkur hvernig samtal um bókhald er? Við vorum einmitt að ræða það um daginn hér á skrifstofunni því þarfir allra okkar viðskiptavina eru hinar sömu eða stöðugleiki og að geta gengið að því að skil til hins opinbera séu rétt og á réttum tíma. Þetta er ekki flókið. Viðskiptavinur: ,,Sæll, geturðu tekið […]

Bókhaldsþjónusta í hnotskurn

Alhliða bókhaldsþjónusta Þjónusta Aðalbókarans er í hnotskurn alhliða bókhaldsþjónusta sem gerir rekstraraðilum kleift að einbeita sér að rekstrinum í öruggri vissu um að á meðan sjáum við um að bókhaldið sé fært, laun reiknuð og og þeim skýrslum sem skila á, sé skilað. Við leggjum metnað okkar í persónulega og faglega þjónustu, sinnum bókhaldinu af […]

Hvernig bókara skal ráða?

Þegar þörf er á bókhaldsþjónustu kemur alltaf upp spurningin: hvernig bókara skal ráða? Margir fara í vini og vandamenn sem eru með slíka þjónustu og leita ráða því eins og segir í Hávamálum: En orðstír deyr aldregi hveim er getur séð góðan. Orðsporið gefur alltaf vissa mynd um hvernig viðskiptavinum líkar þjónustan. Það sem hinsvegar […]

Réttar upplýsingar á réttum tíma

Það á ekki að vera erfitt að fá réttar upplýsingar úr bókhaldinu á réttum tíma svona að öllu jöfnu en reynsla okkar sýnir að ef ekki er vandað til verka geta hinar réttu upplýsingar hreinlega orðið rangar og velt vandanum á undan sér. Við áttum okkur oft á þessum villum þegar við tökum við nýjum viðskiptavini […]