Entries by Arnar Þór Árnason

Hver er grunn rekstrarkostnaðurinn?

Fyrirsjánleiki er eftirsóknarverður í fyrirtækjarekstri og það er gott að geta gengið að því sem vísu að grunn rekstrarkostnaður fyrirtækisins sé þekktur og þar er kostnaður við bókhaldið  engin undantekning. Stundum hugleiða menn að breyta fyrirkomulagi á bókhaldsmálum en láta ekki verða að því athuga hvaða lausnir eru í boði. En nú er lag. Fastur […]

Nýr veruleiki 4. maí, ertu með áætlun?

Við byrjum að aðlagast nýjum veruleika þegar byrjað verður að slaka á samkomubanninu þann 4. maí, ertu með áætlun? Tvær vikur eru til stefnu og því tilvalið að fara yfir mikilvæg atriði til undirbúnings. Hvernig stendur reksturinn? Er bókhaldið fært og raunveruleg niðurstaða fengin? Hvaða svigrúm er til staðar? Hvernig líta áætlanir út bæði langtíma […]

Rekstur, bókhald og hagkvæmar lausnir

Hvernig greinir þú reksturinn, áttar þig á bókhaldinu og finnur hagkvæmar lausnir? Hvernig lítur fjárhagurinn út? Ertu að greiða reikninga á réttum tíma? Færðu reikninga greidda á réttum tíma? Ertu með gott kerfi til að ná góðri yfirsýn? Hvaða aðferðir nýtirðu til að ná utan um reksturinn? Við mælum að sjálfsögðu með að viðurkenndur bókari […]

Bókhaldsþjónusta eða færa bókhaldið sjálf/ur?

Spurningin hvort bókhaldsþjónusta henti eða að þú ættir að færa bókhaldið sjálf/ur fer eftir eðli vinnu þinnar og þekkingu. Bókhald og sérfræðiþekking Bókhald er tímafrek vinna en eftir því sem það er gert oftar lærir maður inn á verkferlana og fer að þekkja það betur. Spurningin er hinsvegar hvort tímanum sé betur varið í sérfræðiþekkingu […]

Bókhald og rekstur á tímum COVID-19

Bókhald er ekki algengasta umræðuefnið þessa dagana. Heldur er það COVID-19 og það ekki að ástæðulausu. Við gerum öll okkar besta til að hefta útbreiðslu veirunnar og verja heimili okkar og fjölskyldu. En hvað geta lítil og meðalstór fyrirtæki gert til að bregðast við breyttum aðstæðum? Við settum saman 5 atriða lista til að gera […]

Ársreikningar og skattframtöl

Það er þessi tími árs þar sem nauðsynlegt er að fara yfir rekstur ársins á undan og gera það upp. Árseikningar og skattframtöl eru verkefnin sem liggja meðal annars fyrir og rétt er að koma þeim til hins opinbera í tíma.  Það er engin ástæða til að flækja uppgjör eða kasta til höndunum, því lög […]

Að útvista og vaxa

Að vaxa er oft markmið eigenda. Til að ná því markmiði getur verið þægilegt að útvista verkefnum. Um leið og sala eykst og fleiri starfsmenn eru ráðnir inn þurfa allir ferlar að styðja við vöxtinn. Þá verður bókhaldið og yfirsýn þess sérlega mikilvægt. Öflugt, traust bókhald og fjármálastjórn þurfa að endurspegla reksturinn svo starfsmenn geti […]

Bókhaldsdeild einyrkjans

Ert þú að íhuga að stofna eigið fyrirtæki og vinna að þínum hugðarefnum? Sífellt bætist í hóp þeirra sem stunda eigin rekstur og er gaman að heyra af hinum fjölmörgu fyrirtækjum sem leita til okkar með bókhaldsþjónustu. Oft er sagt að þú gerir það sem þú ert best/ur í og við sjáum um afganginn – […]