Einföld og þægileg bókhaldsþjónusta
Við hjá Aðalbókaranum leggjum áherslu á að bókhaldsþjónustan sé einföld og þægileg. Það er okkur í hag að viðskiptavinir okkar gangi að snuðrulausum samskiptum og finni stuðning jafnt sem skilning á sínum bókhaldsþörfum. Okkur þykir það góð þjónusta að sækja gögnin til viðskiptavina okkar á stór-Reykjavíkursvæðinu, og auðvelda þeim að koma gögnunum til okkar, að […]
