Entries by Arnar Þór Árnason

Bókari verður aldrei úreltur

Bókhald hefur alltaf verið meira en innsláttur talna og bókari verður aldrei úreltur. Þessa staðhæfingu stöndum við fyllilega við. Reyndur bókari, eins og Aðalbókarinn getur aðstoðað fyrirtæki með nákvæma yfirsýn yfir stöðu rekstursins. Það gefur því auga leið að góður bókari ætti að taka nýrri tækni fagnandi þar sem hún gefur honum meiri tíma til […]

Framtíð bókhaldsþjónustu

Bókhaldsþjónusta er í sífelldri þróun vegna nýrra tæknilausna sem breyta allri umgjörð og vinnslu bókhaldsins til framtíðar. Þannig á rafvæðing sér stað í öllu bókhaldi sem ásamt umhverfisvæðingu í rekstri gerir það að verkum að bókhaldsgögn yfirgefa aldrei eigendur sína heldur færast rafrænt upp í bókhaldsský. Þetta gerir fyrirtækjaeigendum auðveldara að færa það að mestu […]

Haustverkin á tímum COVID 19

Þau eru misjöfn haustverkin sem við tökum okkur fyrir hendur á þessum fordæmalausu tímum sem COVID 19 er. Bókhaldsþjónustan er sem betur fer í föstum skorðum hjá okkar viðskiptavinum en nú þarf að taka tillit til fleiri atriða en hinna venjubundna færslna, launavinnslna, vsk-uppgjöra, ársreikninga og skattskýrslna en það er rekstrarfærnin. Það er því tilvalið […]

Greiðsluskjól

Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar vegna Kóróna-veirunnar er greiðsluskjól sem Aðalbókarinn getur aðstoðað sína viðskiptavini við að sækja um. Að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, sem koma fram í 2. gr. laganna, geta fyrirtækin fengið greiðsluskjól í áföngum í allt að ár en úrræðið er hugsað fyrir fyrirtæki sem hafa vegna veirunnar lent í vandræðum og orðið fyrir […]

Alltaf til staðar

Aðalbókarinn leggur áherslu á að bókhaldsþjónustan sé einföld og örugg ásamt því að vera alltaf til staðar fyrir viðskiptavini sína. Hvað annað ætti hún að snúast um? Við sjáum alltof oft augýsingar um alls kyns mæliborð og skýrslur ásamt greiningarþjónustu sem bókhaldsfyrirtæki eru að bjóða uppá en hjá okkur eru hlutirnir einfaldir, skýrir og öruggir. […]

Allt á réttum tíma

Nú í ágúst eru ársreikningar og skattframtöl í fyrirrúmi hjá viðskiptavinum okkar og allt er tilbúið á réttum tíma. Við höfum nýtt síðustu mánuði vel, tekið gögnin saman í rólegheitum og sendum þau fljótlega til þeirra til yfirlestrar. Flestir ársreikningar eru tilbúnir á þessum tímapunkti við viljum bara vera með vaðið fyrir neðan okkur og […]

Ferðu áhyggjulaus í frí?

Það er góð tilfinning að fara áhyggjulaus í frí og nú þegar Verslunarmannahelgin er framundan þá er það mikilvægt hjá öllum rekstraraðilum að öll gögn séu rétt bókuð og að launavinnslur séu gerðar. Við erum búin að sækja bókhaldsgögnin til viðskiptavina okkar, erum að færa bókhaldið og senda inn virðisaukaskattsskýrslur. Svo eru það launavinnslurnar sem […]

Einföld og þægileg bókhaldsþjónusta

Við hjá Aðalbókaranum leggjum áherslu á að bókhaldsþjónustan sé einföld og þægileg.  Það er okkur í hag að viðskiptavinir okkar gangi að snuðrulausum samskiptum og finni stuðning jafnt sem skilning á sínum bókhaldsþörfum. Okkur þykir það góð þjónusta að sækja gögnin til viðskiptavina okkar á stór-Reykjavíkursvæðinu, og auðvelda þeim að koma gögnunum til okkar, að […]

Eru tekjur og gjöld sexý?

Tekjur og gjöld eru kannski ekki mest sexý verkefnið í rekstrinum en fyrir bókara eru þau spennandi og eitt af lykilatriðum bókhaldsuppgjörsins. Eitt það ánægjulegasta í hverjum rekstri er að fá greidda reikninga. Með því að fylgjast með viðskiptakröfum og gæta þess að allir reikningar séu greiddir, merkja strax við og ganga frá, eru rekstraraðilar […]

Þegar bókhaldið kemur á óvart

Með árssamning upp á fast verð segja viðskiptavinir okkar sem komið hafa í bókhaldsþjónustu síðustu mánuði, að bókhaldið hafi komið þeim á óvart. Já bókhald getur komið á óvart – sérstaklega þegar það er þekkt stærð sem breytist ekkert næsta árið. Við segjum það fullum fetum að bókhald eigi ekki að vera stór kostnaðarliður og […]