Bókari verður aldrei úreltur
Bókhald hefur alltaf verið meira en innsláttur talna og bókari verður aldrei úreltur. Þessa staðhæfingu stöndum við fyllilega við. Reyndur bókari, eins og Aðalbókarinn getur aðstoðað fyrirtæki með nákvæma yfirsýn yfir stöðu rekstursins. Það gefur því auga leið að góður bókari ætti að taka nýrri tækni fagnandi þar sem hún gefur honum meiri tíma til […]